Föstudagur 2. júní, 2023
10.8 C
Reykjavik

Fjarðarkaupsmálið: Stúlkan laus úr gæsluvarðhaldi

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Líkt og Mannlíf fjallaði um fyrr í dag þá var Vilhjálmur Vilhjálmsson lögmaður afar ósáttur við að skjólstæðingi hans, stúlku sem er 17 ára gömul, hafi verið hneppt í gæsluvarðahald og einangrun og sagði að börn eigi ekki að sæta slíku.

Stúlkan tók upp myndband af árásinni hörmulegu við Fjarðarkaup sem kostaði pólskan karlmann lífið.

En nú er komið á daginn að stúlkan hafi verið látin laus úr haldi lögreglu.

Landsréttur felldi úr gildi gæsluvarðhaldið yfir stúlkunni vegna morðmálsins við Fjarðarkaup.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -