Fjölbreyttur hópur fólks skemmtir brúðkaupsgestum Gylfa og Alexöndru

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Gylfi Sigurðsson og Helga Alexandra gifta sig við Como-vatn á Ítalíu.

 

Vinir og vandamenn knattspyrnumannsins Gylfa Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur eru staddir við Como-vatn á Ítalíu til að sjá parið ganga í það heilaga. Veislan er hin glæsilegasta og fjölbreyttur hópur hæfileikfólks heldur uppi stuðinu og skemmtir brúðkaupsgestum

Tónlistarkonan Bríet söng til að mynda fyrir gesti fyrr í dag.

Veislustjórn er í höndum bræðranna Friðrik Dórs og Jóns Jónssonar.

Sólmi Hólm var þá með uppistand í kvöld og Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, tók svo lagið.

Ein aðalstjarnan er þó hringberinn í brúðkaupinu, hundur þeirra Gylfa og Alexöndru sem heitir Koby. Gestir brúðkaupsins keppast við að fá mynd af sér með honum.

Hundurinn Koby slær í gegn í brúðkaupai Gylfa og Alexöndru.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Óþægilegt fyrir Róbert

Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, er í snúinni stöðu eftir að Fréttablaðið upplýsti að hann vildi taka slaginn...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -