• Orðrómur

Fjórir ákærðir vegna morðsins í Rauðagerði

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Íslenskur fjölskyldufaðir af albönskum uppruna, Armando, var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í febrúar.

RÚV greinir frá þessu og vitnar í Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara. Hún segir að mennirnir séu ákærðir fyrir manndráp.

Albanskur maður, Angjelin Mark Sterkaj, hefur játað að hafa skotið Armando svo telja má líklegt að hann sé meðal þeirra ákærðu.

- Auglýsing -

Einn Íslendingur, Anton Kristinn Þórarinsson, sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins en óljóst er hvort hann hafi verið ákærður.

Samtals sátu níu manns í gæsluvarðhaldi vegna málsins og voru fjórtán með réttarstöðu sakbornings. Rannsóknin er talin meðal umfangsmestu í Íslandssögunni.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -