Föstudagur 20. september, 2024
2.8 C
Reykjavik

Flutningsbann sett á bæinn Dísukot vegna meints ólöglegs innflutnings

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Matvælastofnun hefur sett flutningsbann á alla alifugla frá bænum Dísukoti í Þykkvabæ. Ástæðan er meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Bannið miðar að því að koma í veg fyrir mögulega dreifingu smitsjúkdóma í aðra alifugla.

Þetta kemur fram á á vef MAST. Það sgir að undan eggjunum eru komnir svartir kalkúnar.

Í lögum um innflutning dýra kemur fram að óheimilt sé að flytja til landsins hvers konar dýr, tamin eða villt, svo og erfðaefni þeirra. Á vef MAST kemur fram að verið sé að afla upplýsinga um innflutninginn og aðkomu og ábyrgð hlutaðeigandi aðila.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -