• Orðrómur

Frelsum mottuna!

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Nú geta margir karlmenn látið drauminn rætast og það með afar góðri samvisku því Mottumars er hafinn og hvetur Krabbameinsfélagið jafnt einstaklinga og fyrirtæki til að leggja málefninu lið, ræða krabbamein af hreinskiln, verða meðvituð um einkenni og síðast en ekki síst: Keppa um veglegustu mottuna.

Sjálfur mottudagurinn er 19.mars og eins og segir á vef Mottmars: Á Mottudeginum látum við ímyndunaraflið ráða för og skörtum öllu mögulegu tengdu karlmanninum, fatnaði, höfuðfötum, gerviskeggi o.s.f. og hvetjum alla landsmen til að gera slíkt hið sama. Leyfum karlmennskunni að njóta sín þennan dag. Hvetjum vini, vandamenn og samstarfsfélaga að taka þátt í átakinu og ekki væri verra ef starfsmenn vinnustaða tækju sig saman og efndu til skemmtilegra leikja í tengslum við daginn! Krabbameinsfélagið hvetur hópa til að gera eitthvað skemmtilegt saman og láta mynda sig á ýmsan hátt og senda netfang eða Facebook síðu átaksins.

Á vef átaksins má sjá þá einstaklinga og þau fyrirtæki sem hafa skráð sig leiks og leggja mat á gætta mottanna.

- Auglýsing -

Mottur

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Þórdís Kolbrún gjörsigraði:- Haraldur sagðist hætta

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, vara­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sigraði í próf­kjöri flokks­ins í Norðvest­ur­kjör­dæmi....

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -