Fríblaðið Mannlíf í útgáfuhlé í júlí

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fríblaðið Mannlíf kemur til með að fara í útgáfuhlé í þessum mánuði. Útgáfa blaðsins byrjar aftur af fullum krafti föstudaginn 2. ágúst.

 

Frá og með 2. ágúst verður Mannlífi dreift aftur á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu á föstudögum. Við ætlum að halda okkar striki og gefa út fróðleg, lifandi og skemmtileg blöð sem fanga tíðaranda líðandi stundar.

Lesendur geta að sjálfsögðu áfram nálgast áhugaverðar greinar og fylgst með nýjustu fréttum hér man.is.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Björn Ingi fær uppreist æru

Sú var tíðin að Egill Helgason fjölmiðlamaður og Björn Ingi Hrafnsson, fyrrverandi fjölmiðlakóngur, elduðu saman silfur grátt....