• Orðrómur

Friðrik Ómar flottur veislustjóri í brúðkaupi Margrétar Eir og Jökuls

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Friðrik Ómar stjórnaði veislu í dragi þegar Margrét Eir og Jökull gengu í hjónaband

 

Hin frábæra og eldhressa söng­kon­a, Mar­grét Eir Hönnu­dótt­ir, gekk að eiga unn­usta sinn, Jök­ul Jörgensen hárskera í Frí­kirkj­unni í Hafnar­f­irði. Smekkfullt var af þekktu lista­fólki sem var viðstatt athöfnina og var mikið sungið í at­höfn­inni, eins og gefur að skilja.

- Auglýsing -

 

Tón­listar­fólkið Selma Björns­dótt­ir, Regína Ósk Óskars­dótt­ir, Sig­ríður Eyrún Friðriks­dótt­ir og Karl Ol­geirs­son létu sjá sig sem og hár­greiðslumaður­inn Svavar Örn, sem sá um hárgreiðslu brúðarinnar

 

- Auglýsing -

Það var síðan gríðarlega mikið sungið og dansað í brúðkaupsveislunni og samdi til að mynda dans­höf­und­ur­inn Birna Björns­dótt­ir dans fyr­ir brúðarmeyj­arn­ar.

 

Kremið á kökunni var síðan að sjá tón­list­armanninn Friðrik Ómar sem veislustjóra sem var í dragi og vakti mikla kátínu.

- Auglýsing -

 

Mannlíf óskar brúðhjónunum hjartanlega til hamingju.

 

 

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Uppskriftir í stað brúðargjafa

Þegar hjónin Kristín Þóra Harðardóttir, lögfræðingur hjá Samtökum atvinnulífsins, og Árni Ragnar Stefánsson, starfsmaður Seðlabanka Íslands, giftu...

Just­in og Hailey Bie­ber formlega gift

Brúðkaupsveisla Bieber-hjónanna fór fram í gær.  Tónlistamaðurinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu formlega í það heilaga...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -