Mánudagur 27. mars, 2023
0.8 C
Reykjavik

„Fróðlegt að sjá hver vill vernda plastið“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Í nýrri auglýsingu frá Íslenska gámafélaginu er skotið á Sorpu og gefið í skyn að Sorpa vilji „vernda plastið“.

Í nýrri auglýsingu frá Íslenska gámafélaginu eru fjallað um skaðsemi plastsins. Í auglýsisingunni er skotið föstum skotum á Sorpu og umdeild ummæli Björns H. Halldórssonar, framkvæmdastjóra Sorpu. Hann sagði „Sorpa sér ekki rökin fyrir banni við notkun einnota haldapoka úr plasti.“

„Plastmengun en mikið vandamál hér á landi og annars staðar og það er fróðlegt að sjá hver vill vernda plastið,“ segir m.a. í auglýsingunni.

Íslenska gámafélagið bendir á að plast brotnar ekki niður í umhverfinu heldur verður að minni einingum og á endanum smýgur inn í vistkerfið.

Birgir Kristjánsson, líffræðingur og umhverfisstjóri íslenska gámafélagsins. „Þar sem plastið er ekki náttúrulegt efni þá getur náttúran ekki brotið þetta almennilega niður og myndar jafnvel örplast eða míkróplast sem að á síðan leið inn í fæðukeðjuna okkar.“

Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -