Föstudagur 26. maí, 2023
5.1 C
Reykjavik

Gæsluvarðhald lengt yfir Joshua – Grunaður um þriðju nauðgunina

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Joshua ikechukwu Mogbolu hefur verið dæmdur fyrir það að nauðga tveimur konum er grunaður um að hafa nauðgað þeirri þriðju. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi vegna gruns um þriðju nauðgunina og hefur það verið lengt um sex mánuði vegna almannahagsmuna. Vísir greindi fyrst frá.

Joshua sem búsettur hefur verið í Hafnarfirði er 21 árs gamall er sagður hafa notast við samskiptaforritið Tinder að minnsta kosti í öðru tilvikinu, var dæmdur nýverið fyrir tvær nauðganir og hlaut hann fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm og gert að greiða öðru fórnarlambi sínu 2 milljónir króna í miskabætur og öðru fórnarlambinu 1,3 milljónir króna. Þar að auki þarf hann að greiða 5,2 milljónir krónur í málskostnað.

 

Skjáskot af Facebook
Skjáskot af Facebook

Konur hafa verið varaðar við manninum inni á lokuðum hóp á Facebook og það ekki af ástæðulausu því nú liggur hann undir grun um að hafa nauðgað þriðju konunni, eins og áður sagði.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -