Föstudagur 2. júní, 2023
9.8 C
Reykjavik

Gáfu fjórar milljónir króna vegna snjóflóðanna í Neskaupstað

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

SÚN, Stjórn Samvinnufélags útgerðarmanna í Neskaupstað, hefur nú ákveðið að láta fjórar milljónir króna af hendi í söfnunarsjóð Rótarýklúbbs Neskaupstaðar vegna snjóflóðanna sem í lok mars.

Það er Austurfrett.is sem sagði fyrsta frá.

Þetta ákvað SÚN í vikunni; undanfarið hefur Rótarýklúbburinn staðið fyrir fjársöfnun til að hjálpa þeim íbúum sem fyrir tjóni urðu í flóðunum.

Ofanflóðasjóður bætir ekki allt tjón sem snjóflóð valda; takmarkast bætur við fasteignir og innbú; er eigin áhætta eigenda talsverð.

Kemur fram að alls hefur sjóðurinn metið tjónið í Neskaupstað kringum 150 milljónir króna.

Segir Guðmundur Höskuldsson, forseti Rótarýklúbbsins, að söfnunin hafi gengið afar vel; þakkaði hann SÚN rausnarlegan styrkinn.

- Auglýsing -

Hvetur stjórn SÚN fyrirtæki eindregið að leggja söfnuninni lið. Styrktarreikningurinn er í Sparisjóði Austurlands, kennitala 550579-1979, reikningur 1106-05-250199.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -