Gagnrýni á rannsókn lögreglu vísað frá: „Mikil vonbrigði”

Nefnd um eftirlit með lögreglu tók mál Halldóru Baldursdóttur fyrir á mánudaginn, 25. júní, en Halldóra sendi nefndinni erindi þar sem hún gagnrýndi rannsókn á máli dóttur sinnar, Helgu Elínar. Mannlíf hefur fjallað ítarlega um mál Halldóru og Helgu Elínar, en Helga Elín kærði lögreglumann fyrir kynferðisbrot þegar hún var barn. Móðir hennar gagnrýndi rannsókn … Halda áfram að lesa: Gagnrýni á rannsókn lögreglu vísað frá: „Mikil vonbrigði”