Fimmtudagur 18. apríl, 2024
3.1 C
Reykjavik

Garðabær afþakkar jólatré

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Bæjarráð Garðabæjar samþykkti í gær að afþakka jólatré að gjöf frá vinabænum Asker í Noregi, en tréð í ár hefði orðið það fimmtugasta í röðinni.

 

„Við vorum búin að vera að velta þessu fyrir okkur lengi og þegar við vöktum máls á þessu við vini okkar í Asker voru þau búin að vera að velta þessu fyrir sér líka,“ segir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar við Fréttablaðið. Ástæðan er breyttar áherslur í loftslagsmálum, minnkandi kolefnisspor og tákrænni í umhverfismálum.

„Nú förum við bara á stúfana og finnum fallegt jólatré í Heiðmörk eða jafnvel í görðum bæjarbúa,“ segir hann. „Stundum hafa íbúar óskað eftir því að losna við grenitré úr garðinum sínum og það má vel vera að það dúkki eitthvað slíkt upp.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -