Miðvikudagur 18. september, 2024
11 C
Reykjavik

Gerði sér blómapott að næturstað – Steinsvaf þegar löggan kom

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Það var róleg hjá lögreglunni í gær og enginn gisti í fangaklefa. Í morgrunsárið afgreiddi lögregla nokkur minni háttar mál en annað þeirra átti sér stað í Hafnarfirði. Þar hafði maður sofnað ölvunarsvefni og mætti lögregla á svæðið til þess að vekja viðkomandi.

Í Reykjavík átti svipað atvik sér stað en kom lögregla að sofandi manni í verslunarmiðstöð. Sá hafði gripið til þeirra ráða að gera sér blómapott að næturstað. Þá var tveimur aðilum vísað á dyr í verslun í miðborginni þar sem þeir höfðu látið illa. Auk þess rannsakar lögregla þjófnað sem átti sér stað í verslun í austurborginni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -