Gerðu örvæntingafulla tilraun til að ná til unga fólksins

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fréttamenn hjá WTOL 11-sjónvarpsstöðinni reyndu að ná til unga fólksins með óvenjulegri aðferð.

Fréttateymið hjá WTOL 11-sjónvarpsstöðinni í borginni Toledo í Ohio ákvað á dögunum að gera tilraun til að ná til unga fólksins í borginni.

Fréttamenn stöðvarinnar notuðu slangur og ýmsar kúnstir í von um að ná til unga fólksins.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði, sem hefur farið sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum, veita þau litlar sem engar upplýsingar en leika á als oddi.

Myndskeiðið hefur vakið töluverða athygli enda um nokkuð óvenjulega og mislukkaða tilraun að ræða.

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...

Björn Ingi fær uppreist æru

Sú var tíðin að Egill Helgason fjölmiðlamaður og Björn Ingi Hrafnsson, fyrrverandi fjölmiðlakóngur, elduðu saman silfur grátt....