Góðar hagtölur í viðkvæmu árferði

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Það er ekki margt sem bendir til þess að íslenskt hagkerfi standi nú á tímamótum og sé í viðkvæmri stöðu.

Ísland hefur sjaldan eða aldrei verið í betri stöðu hvað varðar eignir og skuldir við útlönd, og afgangur af utanríkisviðskiptum er viðvarandi.

Þrátt fyrir það hefur gengi krónunnar veikst og verðbólga aukist. Hvers vegna? Áhyggjur af því að WOW air nái ekki að bjarga sér og að kjaraviðræður muni leiða til mikilla deilna og jafnvel verkfalla, eru helstu ástæðurnar fyrir því.

Versta sviðsmynd stjórnvalda gerir ráð fyrir samdrætti í efnahagslífinu sem myndi leiða til uppsagna og erfiðleika í atvinnulífinu.

Rýnt er í stöðu efnahagsmála í Mannlífi í dag og á vef Kjarnans.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Óvissa uppi um framtíð skemmtistaðarins B5

Rekstur skemmtistaðarins B5 í Bankastræti 5 hangir á bláþræði vegna ástandsins sem hefur skapast í kórónuveirufaraldrinum. Veitingamennirnir Þórhallur Viðarsson og Þórður...