• Orðrómur

Göngukona lést í Fljótsdal

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -
Göngukona lést í Fljótsdal á Austurlandi í dag, af völdum áverka sem hún varð fyrir er hún slasaðist í fjallgöngu. Frá þessu greinir lögreglan á Austurlandi sem veitir engar frekari upplýsingar að svo stöddu:
„Banaslys í Fljótsdal á Austurlandi
Um klukkan 14 í dag barst tilkynning til lögreglu um slys í suðurdal Fljótsdals á Austurlandi.
Kona í fjallgöngu hafði slasast og lést af völdum áverka sem hún varð fyrir.
Unnið er að rannsókn málsins og ekki verða frekari upplýsingar veittar að svo stöddu.“

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -