Miðvikudagur 6. desember, 2023
0.1 C
Reykjavik

Guðni forseti vill fleiri rampa: „Væri ekki ráð að gera meira?“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í Mjóddinni í Reykjavík í dag var rampur númer 300 í verkefninu Römpum upp Ísland  vígður.

Var það Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sem vígði rampinn.

Téð verkefni snýst um setja upp eitt þúsund rampa um allt Ísland á fjórum árum, en það gengur vel; samkvæmt áætlun í það minnsta.

Þegar áðurnefndur rampur númer 300 var vígður, greip Guðni forseti til spreybrúsa og boðaði að verkefnið yrði stækkað; þannig yrðu gerðir 1.500 rampar um allt land.

|||||||||
Haraldur Þorleifsson.

Haraldur Þorleifsson er forsprakki verkefnisins, en hann var að halda ræðu þegar Guðni spurði hvort eitt þúsund rampar væru nóg:

„Væri ekki ráð að gera meira?“

- Auglýsing -

Í kjölfarið fór forsetinn upp á svið með spreybrúsa sem vakti upp ánægju og kátínu, enda Guðni óvenjulegur og afar alþýðlegur forseti.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -