Föstudagur 2. júní, 2023
10.8 C
Reykjavik

Gylfi Sigurðsson er laus allra mála

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Vefsíðan Fótbolti.net greinir frá því að miðillinn var að fá yfirlýsingu frá lögreglunni í Manchester um að Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki ákærður fyrir kyn­­ferðis­brot gegn ólög­ráða ein­stak­lingi og er hann því laus allra mála.

Gylfi var tekinn höndum í júlí 2021; grunaður um kyn­­ferðis­brot gegn ólög­ráða ein­stak­lingi.

Rannsókn á málinu lauk í janúar síðastliðnum; saksóknaraembættið fékk gögnin í hendurnar frá lögreglunni þann 31. janúar.

Þá var það var í höndum saksóknaraem­bættisins að ákvarða næstu skref; hvort á­kært yrði í málin Gylfa eða það fellt niður.

Núna hefur sú ákvörðun verið tekin að fella málið niður eftir tæplega tveggja ára ferli.

Mál Gylfa setti íslenskt samfélag á hliðina; enda Gylfi vinsælasti og besti fótboltamaður Íslands.

- Auglýsing -

Nú er spurningin hvað gerist næst. Heldur Gylfi áfram í fótboltanum? Fer hann í mál við ensk yfirvöld vegna handtökunnar?

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -