• Orðrómur

Hafnfirsk ungmenni léku sér með Molotov-kokteila

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Í gærkvöldi kom lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að hópi hópi ungmenna við skóla í Hafnarfirði fiktandi við Molotov-kokteila. Þegar lögreglan kom á staðinn tvístraðist hópurinn en ummerki eftir flöskusprengjurnar má sjá á staðnum.

Þetta er meðal þess sem fram kemur í dagbók lögreglu. Þar segir einni að lögreglan hafi verið kölluð til þegar nefnhjól flugvélar brotnaði í lendingu. Sem betur fer sakaði engann.

Ökumaður var stöðvaður í Ártúnsbrekku á 138 km hraða en í brekkunni er hámarkshraðinn 80. Þá voru tveir handteknir fyrir bílaþjófnað í nótt og annar þeirra er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. Sá var handtekinn í annað sinn á tveimur sólarhringum.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -