• Orðrómur

Hafsteinn Númason horfðist í augu við barnsmissi: „Þá sá ég yngsta son minn uppi á borði“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

„Það var tekið á móti mér í anddyrinu. Svo þegar ég labbaði aðeins lengra þá sá ég inn í matsalinn. Þá sá ég yngsta son minn uppi á borði. Hann lá þar hvítur. Bara á bleiunni sinni. Ég labbaði til hans. Tók í hendina á honum. Ísköld,“ segir Hafsteinn Númason lýsir því þegar hann kom í land í Súðavík eftir að þrjú börn hans höfðu farist í snjóflóðinu hræðilega. Nokkru áður hafði hann svæft börnin sín þrjú. En nú var veröld hans hrunin. Litli drengurinn hans lá á líkbörunum.

Hafsteinn hafði haldið nokkrum dögum fyrr haldið í litlu höndina hans – hans sem sofnaði með bangsann sinn í fanginu. Þá var höndin hlý.

Hafsteinn er í Helgarviðtali Mannlífs þar sem hann segir átakanlega sögu sína og sorginni við að sjá á eftir fjórum börnum í gröfina. Viðtalið í heild sinni er hér.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -