Fimmtudagur 28. mars, 2024
3.8 C
Reykjavik

Hafsteinn Númason horfðist í augu við barnsmissi: „Þá sá ég yngsta son minn uppi á borði“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Það var tekið á móti mér í anddyrinu. Svo þegar ég labbaði aðeins lengra þá sá ég inn í matsalinn. Þá sá ég yngsta son minn uppi á borði. Hann lá þar hvítur. Bara á bleiunni sinni. Ég labbaði til hans. Tók í hendina á honum. Ísköld,“ segir Hafsteinn Númason lýsir því þegar hann kom í land í Súðavík eftir að þrjú börn hans höfðu farist í snjóflóðinu hræðilega. Nokkru áður hafði hann svæft börnin sín þrjú. En nú var veröld hans hrunin. Litli drengurinn hans lá á líkbörunum.

Hafsteinn hafði haldið nokkrum dögum fyrr haldið í litlu höndina hans – hans sem sofnaði með bangsann sinn í fanginu. Þá var höndin hlý.

Hafsteinn er í Helgarviðtali Mannlífs þar sem hann segir átakanlega sögu sína og sorginni við að sjá á eftir fjórum börnum í gröfina. Viðtalið í heild sinni er hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -