Mánudagur 9. september, 2024
3.3 C
Reykjavik

Halldór segir alla tapa: „Verðbólg­an er meiri og þrálát­ari en bú­ist var við“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Verðbólg­an er meiri og þrálát­ari en bú­ist var við,“ sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins í viðtali við mbl.is. Telur hann mikilvægt að ná tökum á verðbólgunni en nýjasta mæling frá Hagstofu Íslands sýnir 7,2 prósenta verðbólgu.

„Mik­il­vægt er að ræða áhrif niðurstaðna kjara­samn­inga á verðbólgu. Það lög­mál gild­ir enn og mun gera um ókomna tíð, að inni­stæðulaus­ir kjara­samn­ing­ar valda verðbólgu, enda tapa all­ir á því og lág­tekju­fólkið mest,“ sagði Halldór. Liggur það ljóst fyrir að bæði fyrirtæki og heimili tapa á verðbólgunni. Segir hann mikilvægt að stjórnvöld taki málið föstum tökum og verji heimilin í landinu.
viðtalið má lesa í heild sinni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -