• Orðrómur

Handtekinn eftir að hafa ógnað öðrum sveiflandi keðju

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í nótt eftir að hann ógnaði öðrum með því að sveifla keðju. Hann var færður á lögreglustöðu til yfirheyrslu og honum síðan sleppt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar.
Þá var lögregla kölluð til eftir vinnslys er maður varð fyrir lyftara. Henni var einnig tilkynnt um verslunarþjófnað á laugarvegi í gærkvöldi og grillstuldur í Skerjafirði. Kona í annarlegu ástandi var vistuð í fangaklefa í nótt grunuð um þjófnað.

Lögreglan var nokkrum sinnum kölluð til vegna hávaða frá samkvæmum og voru málin öll kláruð á vettvangi.

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -