Mánudagur 17. febrúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Hannah segir Bókatíðindum og Helga Hrafni til syndanna: „Þið eruð engir vinir gyðinga“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hannah Jane Cohen, menningaritstjóri Reykjavík Grapevine og gyðingur af bandarískum uppruna, lætur bæði Bókatíðindi og Helga Hrafn Gunnarsson, þingmann Pírata, heyra það í færslu sem hún birtir á Facebook. Ástæðan er útgáfa bókar þar sem helförinni er afneitað. DV afhjúpaði útgáfu þeirrar bókar í gær og greindi frá því að Bókatíðindi hafi auglýst hana líkt og hverja aðra.

Hún segist fátt geta sagt við lítilmennið sem gefur bókina út, það verði alltaf slíkir menn til. Verra sé þó að Bókatíðindi hafi auglýst bókina. „Ekki trúa því þegar þeir segjast auglýsa allt og því sé það í lagi. Nei það er engin afsökun. Þeir kusu að auglýsa bók þar sem helförinni er afneitað. Þið eruð ekki vinir gyðinga,“ skrifar hún.

Hún skýtur svo fast á Helga Hrafn en hann hefur talað gegn því að bókin verði bönnuð.  „Ég væri virkilega til í að bjóða Helga Hrafni til Auschwichz, standa þar sem milljónir manna voru brennd lifandi og að það sé ekkert að því að bjóða fram á hatursorðræðu því honum sé svo umhugað um tjáningarfrelsi […] Hatursáróður er ekki það sama og tjáningarfrelsi. Þú vinnur á Alþingi, stattu þig betur. Þú ert enginn vinur gyðinga,“ segir Hannah og bætir svo við að lokum:

„Svo, gerðist helförin í alvörunni? Láttu mig vita í athugasemdum!“

Færsla hennar í heild sinni:

Iceland publishing Holocaust Denial book.
Tbh… I have no feelings on the author. There are and have been idiots and anti-semites repeatedly everywhere and Icelanders already have some strange feelings on jews. I think there’s nothing I could say to this loser that’ll change his mind. That said… there was a publisher (albeit a very sketchy one with no info on them) and other people that have endorsed or defended this book.

9/**9

Bókatíðindi(a publication by Félag íslenskra bókaútgefenda – FIBUT ) made the active choice to publish this book in their index. Do not believe that „they just publish everything so it’s ok.“ Not an excuse. They chose to give space to and advertise a holocaust denial book. They chose to give it exposure. You are no friend of the Jews.
Would also like to point out that Helgi Hrafn Gunnarsson, Pirate Party MP, says there’s nothing wrong with publishing this because ‘but censorship!!.’ Would LOVE to have Helgi go to Auschwitz, stand in the spot where millions of people were burned alive, and tell the remains of those starved children that you have no problem with presenting fake news and hate speech that erases their lives because „MUH CENSORSHIP!!!“. Stopping the active creation of a book denying the systematic murder of millions of people is NOT the same as „book burning,“ because hate, for actually minorities, is not an abstract thought exercise as it is for you. Helgi. Is it the job of the government to protect the marginalised? Why can’t we just yell „FIRE!“ in a movie theatre? Look me in the eye and say that political free speech is the same as saying „The holocaust never happened.“ If you think that’s the same, you should seriously go chill with Alex Jones or some other idiot. Btw, look up Popper’s Paradox of Tolerance. I think it would be beneficial for you.
Hate speech and misinformation is not „free speech“ Helgi. You’re in government. Step up. You are no friend of the Jews.
So – did the holocaust happen? Tell me in the comments!

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -