Föstudagur 2. júní, 2023
10.8 C
Reykjavik

Harmleikur á Hólmsheiði – Fangi fannst látinn í klefa sínum: „Við erum öll harmi slegin“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Sá mikli harmleikur gerðist í fangelsinu á Hólmsheiði að fangi þar fannst látinn í klefa sínum í gærmorgun.

Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfesti þetta í samtali við blaðamann Mannlífs.

Ekki er ljóst á þessari stundu hvað gerðist nákvæmlega, en lögregla rannsakar málið og getur eðlilega ekki tjáð sig um rannsókn sem er nýhafin.

Páll gat ekki tjáð sig mikið um málið enda afar viðkvæmt og rannsókn stutt á veg komin.

„Við erum öll harmi slegin vegna þessa atburðar,“ sagði Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Mannlíf.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -