• Orðrómur

Harmleikur í Hafnarfirði – 4 ára leikskóladrengur látinn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fjögurra ára drengur slasaðist alvarlega á leið sinni heim úr leikskólanum sínum síðastliðinn miðvikudag. Eftir aðhlynningu á Landspítalanum lést litli drengurinn að morgni fyrradags. Áfallateymi hafa verið virkjuð.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá leikskólanum en af tillitsemi við fjölskyldu drengsins hefur nafn hans verið fjarlægt úr textanum:

„Síðastliðinn miðvikudag varð fjögurra ára barn, vinur okkar hér í leikskólanum fyrir alvarlegu slysi á leið sinni heim úr leikskólanum. Þetta slys varð til þess að drengurinn lést á mánudagsmorgun eftir aðhlynningu á Landsspítalanum. Áfallateymi leikskólans og áfallahjálparteymi Hafnarfjarðar hefur verið virkjað. Hugur okkar allra er hjá foreldrum og fjölskyldu  og við sendum þeim okkar innilegustu samúðarkveðjur.“

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sólveig lést í morgun eftir slys í Hvalfirði

Sólveig Katrín Hallgrímsdóttir sem féll í skriðu í Hvalfirði síðastliðið þriðjudagskvöld lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -