• Orðrómur

„Hefur einhver smakkað pulsubrauðin í costco? Hvort er betra með eða án þessu græna?“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Inn á hópnum Costco – Gleði á Facebook setur Valdimar nokkur, innlegg sem vakið hefur kátínu í hópnum. Hann setti mynd af mygluðum amerískum pylsubrauðum og sagði: „Hefur einhver smakkað pulsubrauðin í costco? Hvort er betra með eða án þessu græna? Eða er kannski bara betra að halda sig við Íslenskt?“

 

Pylsubrauðin Amerísku Mynd: Facebook

- Auglýsing -

Ómyglað eru þetta góð kaup

 

Svörin létu sko ekki á sér standa: Helga sagði farir sínar ekki sléttar: Ætlaði að kaupa hindber í gær (fimmtudag) og allir pakkarnir sem ég skoðaði voru loðnir af myglu. Rosalegt bara að bjóða upp á þetta. Ingibjörgu þykir allt vænt sem vel er grænt: Þetta græna gefur góðan kæstan keim“. Jónu líst ekki alveg á neikvæðnina í garð Costco og segir: FÖGNUM ÞVÍ SEM GOTT ER… EKKI endalaust að finna alltaf að …þetta kemur fyrir í öllum verslunum og hefur alltaf gerst…. MEIRA segja heima hjá ykkur…. ÁFRAM COSTCO.IS“.

- Auglýsing -

Fjölmörg skemmtileg svör sem hann Valdimar fékk og þau má sjá hér.

Annars er Costco – Gleði hópurinn mjög skemmtilegur hópur sem vert er að fylgjast með.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -