Fimmtudagur 25. apríl, 2024
5.1 C
Reykjavik

Helga Vala: „Staðan var ekki auglýst… þetta er orðin meginregla ríkisstjórnar Íslands“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður samfylkingarinnar tekur fram enn eitt dæmið þar sem að manneskja sé ráðin í opinbert starf án þess að staðan hafi verið auglýst.

Helga Vala, minnir á að með þessu séu ráðherrar VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins fylla fólkið að handvöldu fólk sem fer ekki í gegnum faglegt ráðningarferli, þrátt fyrir skýrar lagareglur þar um:

Tekið er undir færslu hennar og bætir einn við athugasemd:

„Já, þetta er klassíska aðferð flokkanna til að koma invígðu og innmúruðu fólki í störf hjá ríkinu. Byrja á tímabundinni ráðningu, auglýsa svo starfið – og bingó! Mörg dæmi um þetta á umliðnum árum og áratugum.“

- Auglýsing -

Sig­ríður Víðis Jóns­dóttir hefur verið ráðin til starfa sem upp­lýs­inga­full­trúi félags­mála- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­is­ins. Tekur Sig­ríður við starf­inu af Grét­ari Sveini Theó­dórs­syni, sem hafði sinnt starf­inu frá árinu 2020.

Staðan var ekki aug­lýst og var raunar síð­ast aug­lýst árið 2019, en heim­ild er í lögum til þess að ráða fólk tíma­bundið í störf á vegum hins opin­bera til allt að tveggja ára, þrátt fyrir að meg­in­reglan sé sú að laus störf skuli aug­lýst.

Sig­ríður er fyrr­ver­andi aðstoð­ar­maður Guð­mundar Inga Guð­brands­sonar núver­andi félags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra, en hann fékk hana til aðstoðar árið 2018 er hann var á sínu fyrsta starfs­ári sem umhverf­is- og auð­linda­ráð­herra. Gegndi hún því starfi í rúmt ár.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -