Mánudagur 9. september, 2024
3.3 C
Reykjavik

Helgi fannst sofandi í tjaldi í Herjólfsdal

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Helgi Ingimar Þórðarson er fundinn heill á húfi.

Leitað hafði verið að honum í Vestmannaeyjum frá því snemma í morgun og lögregla þakkar viðbragðsaðilum mjög fyrir aðstoðina.

Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar í Vestmannaeyjum.

Helgi fannst sofandi í tjaldi í Herjólfsdal.

Slökkt hafði verið á síma Helga frá því í nótt.

Karl Gauti bætti því við að Helgi væri nú staddur á lögreglustöðinni í Vestmannaeyjum og til stæði að læknir myndi meta ástand hans. Karl Gauti segir viðbragðsaðila afskaplega fegna að geta afturkallað leitarflokka.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -