2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

HS Orka: Sviku út hundruðir milljóna

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag kemur fram að erlendir tölvuþrjótar hafi brotist inn í tölvukerfi HS Orku og svikið út greiðslu sem samkvæmt heimildum Fréttablaðsins nemur á fjórða hundrað milljóna.

HS Orka er að helmingshluta í eigu íslenskra lífeyrissjóða. Vonir eru til þess að upphæðin sem svikin var út verði endurheimt að mestu leyti.

Tölvuþrjótar brutust inn í tölvukerfi HS Orku í sumar og sviku út greiðslu sem nemur á fjórða hundrað milljóna. Væntingar eru um að hægt sé að endurheimta stóran hluta upphæðarinnar, en íslenskt og erlend lögregluyfirvöld vinna að endurheimt fjármunanna. Málið hefur engin áhrif á rekstur félagsins, viðskiptavini eða birgja.

Forstjóri, fjármálastjóri og tveir stjórnarmenn HS Orku hættu störfum í lok síðasta mánaðar.

Nánar má lesa um málið í Fréttablaðinu í dag og á frettabladid.is

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is