Miðvikudagur 29. júní, 2022
9.8 C
Reykjavik

Íburðarmikið skart í aðalhlutverki á sýningu Chanel

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Stórar perlur, keðjur og krossar prýddir skrautsteinum voru áberandi á sýningu Chanel á tískuvikunni í París þar sem nýjasta haust- og vetrarlína tískuhússins var frumsýnd.

Fallegar töskur með perlum og steinum voru einnig áberandi á meðan skórnir voru tiltölulega látlausir miðað við Chanel.

Virginie Viard, yfirhönnuður hjá Chanel, lýsti nýju línunni sem rómantískri. Hún sagði að öll notkun skrauts væri úthugsuð og tók fram að línan væri án óþarfa glingurs.

Mynd / EPA
Mynd / EPA
Mynd / EPA
Mynd / EPA
Mynd / EPA
Mynd / EPA

Myndir / EPA

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -