Laugardagur 14. september, 2024
4.8 C
Reykjavik

Íkveikjur í Kópavogi – Vildu sofa við verslun

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Nokkrir þreyttir aðilar reyndu að vera sér hvílustað utan við verslun í miðborg Reykjavíkur. Lögreglan mætti á staðinn og skipaði fólkinu að taka saman hafurtask sitt og finna annan svefnstað.

Mikið var um ölvun í miðborginni í gærkvöld. Þrír gistu fangageymslu lögreglu eftir nóttina fyrir ýmsar sakir.

Í Kópavogi var tilkynnt um eld í ruslatunnu. Minniháttar tjón hlaust af. Á nærliggjandi svæði var kveikt í gámi. Þriðja tilfellið um íkveikju kom einnig upp í Kópavogi þegar kveikt var í gámi við grunnskóla. Eldurinn náði að læsa sig í grindverk. Óljóst er hver var að verki eða hvort íkveikjurnar tengjast.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -