Sunnudagur 4. júní, 2023
8.8 C
Reykjavik

Illugi segir Katrínu verða að reka Jón: „Hefur orðið uppvís að valdníðslu og lygum“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson sendir Katrínu Jakobsdóttur væna sneið og segir:

„Ef Katrín Jakobsdóttir segir ekki hingað og ekki lengra og losar sig við Jón Gunnarsson — sem hefur orðið uppvís að valdníðslu og lygum — þá er ekki hægt að segja að hún sé forsætisráðherra.“

||||
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands.

Bætir við:

„Þá er hún bara blaðafulltrúi ríkisstjórnarinnar.“

Illugi segir síðan að endingu:

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.

„Og svo það sé nú sagt, þá dugar ekki að tilkynna núna að Jón Gunnarsson muni brátt „stíga til hliðar“ eins og fyrirfram hafi verið ákveðið svo Bryndís Haraldsdóttir geti orðið ráðherra. Það verður að vera skýrt að framferði Jóns hafi afleiðingar fyrir hann.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -