Föstudagur 20. maí, 2022
12.8 C
Reykjavik

39 nýskipaðir lögreglumenn – Konur í meirihluta

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

39 nýir lögreglumenn fengu skipunarbréf í gær við hátíðlega athöfn á lögreglustöðinni á Hverfisgötu. Þetta segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Konur voru í meirihluta þeirra sem hlutu skipunarbréf að þessu sinni; 22 á móti 17 körlum.

Hlutfall starfandi lögreglukvenna hjá embættinu hefur hækkað töluvert á undanförnum árum og er það nú um 35 prósent.

Við tilkynninguna hafa hlaðist inn hamingjuóskir til hinna nýskipuðu lögreglumanna. Mannlíf óskar þeim góðs gengis í starfi sínu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -