Föstudagur 13. september, 2024
11.8 C
Reykjavik

80 prósent lesenda telja illa staðið að menntamálum á Íslandi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Miklar umræður hafa átt sér stað undanfarnar vikur um stöðu íslenska menntakerfisins og þá sérstaklega á grunnskólastigi en Ásmundur Einar Daðason menntamálaráðherra hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir starf sitt.

Sumir telja að íslenskt menntakerfi hafi aldrei staðið jafn höllum fæti meðan aðrir telja að skoða þurfi málið betur.

Mannlíf spurði lesendur sína hvernig þeim þætti staðið að menntamálum á Ísland og er niðurstaðan er sú að tæp 80% lesenda telja illa staðið að þeim málum.

Illa
79.91%
Vel
10.96%
Ágætlega
9.13%

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -