Á fjórða tug veikir eftir að hafa borðað á Fabrikkunni: „Ég vona að þessum stað verði lokað“

Tala þeirra einstaklinga sem segjast hafa veikst í kjölfarið að borða á Fabrikkunni hefur hækkað talsvert frá því að Mannlíf greindi fyrst frá málinu í gærmorgun. Ekki er komið á hreint hvers vegna gestir veiktust þó að ýmsar tilgátur séu um það og var sagt á mbl.is í gær að vinnutilgáta Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sé að … Halda áfram að lesa: Á fjórða tug veikir eftir að hafa borðað á Fabrikkunni: „Ég vona að þessum stað verði lokað“