Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna eldsvoða á Bræðraborgarstíg

Deila

- Auglýsing -

Karlmaður á sjötugsaldri var í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í sjö daga  áframhaldandi gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. Var það gert að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á bruna á Bræðraborgarstíg í síðustu viku.

Rannsókninni miðar vel áfram að sögn lögreglu.

- Advertisement -

Athugasemdir