Sunnudagur 8. september, 2024
7.4 C
Reykjavik

Alvarlegur árekstur við Lómagnúp – Fjórir slasaðir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út vegna alvarlegs umferðaslyss sem átti sér stað við Lómagnúp og hefur hringveginum verið lokað. RÚV greinir frá því að tveir bílar sem komu gagnstæðri átt hafi rekist saman.

Þá er mikill viðbúnaður á staðnum að sögn lögreglu en verið er að flytja slasaða á sjúkrahús með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Ekki hafa verið gefnar neinar upplýsingar um fjölda einstaklinga sem slasaðir eru eða ástand þeirra.

Fréttin verður uppfærð.

Uppfærsla – 15:41: Mbl.is greinir frá því að fjórir einstaklingar hafi slasast í slysinu en ekkert liggur fyrir um ástand þeirra

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -