1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

4
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

5
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

6
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

7
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

8
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

9
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

10
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Til baka

Anna Kristjáns vill forðast Sjálfstæðisflokkinn: „Aldrei migið í saltan sjó“

Hermann Nökkvi Gunnarsson.
Hermann Nökkvi Gunnarsson. Ljósmynd: mbl.is

Anna Kristjánsdóttir, fyrrum sjómaður, gerir slagsmál Hermanns Nökkva Gunnarssonar, framkvæmdastjóra SUS og blaðamanns Morgunblaðsins, og Þorleifs Ingólfssonar að umtalsefni í nýjum pistli sem hún birti fyrr í dag en þeir slógust um helgina vegna þess að þeir studdu ekki sömu frambjóðendur í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins.

Í frétt sem Vísir skrifaði um þessi blóðugu átök er sagt að þeir hafi heilsast að sjómannasið. Anna kannast ekki við slíkt úr sinni sjómennskutíð.

Tveir landsfundarfulltrúar á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um síðustu helgi voru að deila og kjaftshögg dundu og þetta var kallað að heilsast að sjómannasið. Ég var til sjós í mörg ár og heilsaði fjölda fólks meðan á sjómennsku minni stóð, sumum með handabandi, en öðrum með faðmlögum og jafnvel kossi, en þrátt fyrir margra ára sjómennsku man ég aldrei eftir því að sjómenn heilsuðust með því að gefa hvor öðrum á kjaftinn,“ skrifar Anna um málið.

„Vissulega hefi ég aldrei verið meðlimur í Sjálfstæðisflokknum og mun aldrei verða, en miðað við þetta ofbeldisfulla tal er full ástæða til að forðast Sjálfstæðisflokkinn í lengstu lög. Ég veit svosem að fyrrum alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem nú er nýlega látinn notaði þetta orðalag þegar deilt var um sjálfvirkan sleppibúnað björgunarbáta, en ég man ekki hvort hann notaði þessa umrædda kveðju í reynd er hann ræddi við þá sem voru með aðrar aðferðir við sjálfvirkan sleppibúnað. Að auki grunar mig að umræddir landsfundarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi aldrei migið í saltan sjó. Þess meiri er skömm þeirra.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Fjölmiðlakonan hefur þótt frábær í því hlutverki
Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Gríðarmikil svifryksmengun mælist í borginni
Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Loka auglýsingu