1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

6
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

7
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

8
Innlent

Eldri borgari prettaður

9
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

10
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Til baka

Anna Kristjáns vill forðast Sjálfstæðisflokkinn: „Aldrei migið í saltan sjó“

Hermann Nökkvi Gunnarsson.
Hermann Nökkvi Gunnarsson. Ljósmynd: mbl.is

Anna Kristjánsdóttir, fyrrum sjómaður, gerir slagsmál Hermanns Nökkva Gunnarssonar, framkvæmdastjóra SUS og blaðamanns Morgunblaðsins, og Þorleifs Ingólfssonar að umtalsefni í nýjum pistli sem hún birti fyrr í dag en þeir slógust um helgina vegna þess að þeir studdu ekki sömu frambjóðendur í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins.

Í frétt sem Vísir skrifaði um þessi blóðugu átök er sagt að þeir hafi heilsast að sjómannasið. Anna kannast ekki við slíkt úr sinni sjómennskutíð.

Tveir landsfundarfulltrúar á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um síðustu helgi voru að deila og kjaftshögg dundu og þetta var kallað að heilsast að sjómannasið. Ég var til sjós í mörg ár og heilsaði fjölda fólks meðan á sjómennsku minni stóð, sumum með handabandi, en öðrum með faðmlögum og jafnvel kossi, en þrátt fyrir margra ára sjómennsku man ég aldrei eftir því að sjómenn heilsuðust með því að gefa hvor öðrum á kjaftinn,“ skrifar Anna um málið.

„Vissulega hefi ég aldrei verið meðlimur í Sjálfstæðisflokknum og mun aldrei verða, en miðað við þetta ofbeldisfulla tal er full ástæða til að forðast Sjálfstæðisflokkinn í lengstu lög. Ég veit svosem að fyrrum alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem nú er nýlega látinn notaði þetta orðalag þegar deilt var um sjálfvirkan sleppibúnað björgunarbáta, en ég man ekki hvort hann notaði þessa umrædda kveðju í reynd er hann ræddi við þá sem voru með aðrar aðferðir við sjálfvirkan sleppibúnað. Að auki grunar mig að umræddir landsfundarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi aldrei migið í saltan sjó. Þess meiri er skömm þeirra.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

Loka auglýsingu