1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

6
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

7
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

8
Innlent

Eldri borgari prettaður

9
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

10
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Til baka

Ár liðið frá fjölskyldusameiningu Palestínumanna: „Stóðst þú með mannúðinni?“

Frá mótmælendum stuðningsmanna Palestínu.
Ljósmynd: Askur Hrafn Hannesson
Frá mótmælendum stuðningsmanna Palestínu. Ljósmynd: Askur Hrafn Hannesson

Eitt ár er liðið síðan hópur palestínskra fjölskyldna sameinaðist ástvinum sínum hér á landi. Askur Hrafn Hannesson, aðgerðarsinni, hugsar til baka í tilefni dagsins.

Askur Hrafn Hannesson.Mynd: Facebook
Askur Hrafn Hannesson.Mynd: Facebook

Frístundarleiðbeinandinn og aðgerðarsinninn Askur Hrafn Hannesson minnist þess að í dag er ár liðið frá því að hópur fjölskyldna frá Palestínu sameinuðust ástvinum sínum á Íslandi, á flótta undan þjóðarmorði Ísraela og Bandaríkjanna. Í færslu sem hann skrifaði á Facebook segir hann hitann í kringum málið koma spánskt fyrir sjónir, nú þegar hægt er að horfa á það úr fjarlægð. Segir hann bæði íhaldsama einstaklinga og stjórnmálasamtök hafa bæði reynt að koma í veg fyrir fjölskyldusameiningarnar, sem og glæpavæða þær og þeirra stuðningsfólk. Spyr hann að lokum hvar fólk hafi staðið í málinu, fyrir ári síðan. Hér má lesa hina sterku færslu:

„Í dag er eitt ár síðan hópur fjölskyldna sameinaðist ástvinum sínum á Íslandi, eftir að hafa komist undan þjóðernishreinsunum Ísraels og Bandaríkjanna á Palestínumönnum í herkvínni á Gaza. Nú þegar hægt er að horfa á málið úr meiri fjarlægð og af yfirvegun kemur það skiljanlega spánskt fyrir sjónir hversu stórt og umdeilt pólitískt hitamál þetta var á sínum tíma. Íhaldssamir einstaklingar og stjórnmálasamtök reyndu ekki aðeins að koma í veg fyrir að þessar fjölskyldur kæmust til landsins heldur lögðu sig fram við að glæpavæða þær og stuðningsfólk þeirra, með að draga upp hættulega og ósanna mynd af þeim – mynd sem síðar var þvertekið fyrir að vera byggð á rasisma eða hvatningu til ofbeldis. Eftir því sem tíminn líður verður enn áhugaverðara að rifja upp hvar fólk stóð: Stóðst þú með mannúðinni, kaust þú að loka eyrunum, eða varstu beinlínis á móti henni?“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

Loka auglýsingu