Miðvikudagur 27. mars, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Aron fimmti launahæsti í heimi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Aron Pálmarsson handboltamaður er einn af tekjuhæstu handboltamönnum heims, hann er sá launahæsti íslenskra leikmanna og launahæstur í liði Barcelona.

Danski íþróttafréttamiðillinn Bold tók saman lista yfir hæstlaunustu handboltamenn heims í myndbandi og er Aron, sem er fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Barcelona, í fimmta sæti á listanum.

Franski leikmaðurinn Nikola Karabatic sem spilar fyrir París SG er sá launahæsti og í öðru og þriðja sæti eru félagar hans, daninn Mikkel Hansen og norðmaðurinn Sander Sagosen.

Tíu launahæstu eru:

1.Nikola Karabatic, Frakkland og París SG
2. Mikkel Hansen, Danmörk og París SG
3. Sander Sagosen, Noregur og París SG
4. Andreas Wolff, Þýskaland og Kielce
5. Aron Pálmarsson, Ísland og Barcelona
6. Domagoj Duvnjak, Króatía og Kiel
7. Juius Kuhn, Þýska­land og Melsungen
8. Luka Cindric, Króatía og Barcelona
9. Rasmus Lauge Schmidt, Danmörk og Veszprém
10. Niklas Landin, Danmörk og Kiel

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -