Föstudagur 13. september, 2024
9.8 C
Reykjavik

Ásmundur hunsar ítrekaðar fyrirspurnir um heimakennslu barna

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Menntamálaráðuneyti Ásmundar Daða Einarssonar hefur ekki svarað ítrekuðum fyrirspurnum Mannlífs um heimakennslu barna á grunnskólaaldri á Íslandi. Mannlíf hefur reynt síðan í apríl að fá upplýsingar um fjölda barna, og aðrar tölfræðiupplýsingar, sem stunda nám í heimakennslu en reglugerð um slíkt nám var fyrst sett árið 2009 af Alþingi.

Tölfræðiupplýsingarnar sem ekki hafa fengist afhentar frá ráðuneytinu hafa sett umfjöllun Mannlífs um heimakennslu í uppnám en áhugi á slíkri kennslu hefur verið að gerjast í samfélaginu undanfarin ár.

Mannlíf er þó ekki eitt sem stendur í álíka stappi við menntamálaráðuneytið en Persónuvernd hefur ítrekað óskað ráðuneytið um upplýsingar sem varða Innu, upplýsingakerfi framhaldsskóla, en ekki fengið nein svör um málið en upplýsinga var fyrst óskað af hálfu Persónuverndar í júní 2022.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -