Miðvikudagur 20. september, 2023
8.8 C
Reykjavik

Atli Þór agnúast út í Sjálfstæðisflokkinn: „Smekkleysan er algjör“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Atli Þór Fanndal vandar Sjálfstæðisflokknum ekki kveðjurnar í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum Facebook. Þá birtir hann mynd með færslunni sem er skjáskot af viðburði frá Ungum xD. Þar sést í pontu Leó Árnason, fjárfestir og eigandi fasteignafélagsins Sigtúns, halda tölu um uppbygginguna á nýja miðbænum í Selfossi. Með færslunni skrifar Atli:

„Það má alltaf treysta á Sjálfstæðisflokkinn. Aldrei skal haldinn viðburður án Samherja og ekki skal það stoppa neinn þótt keynote speaker sé á borði hér­aðssak­sókn­ara vegna ábendinga um mútur. Samviska flokksins stendur sig. Smekkleysan er algjör.“

May be an image of 7 people, lighting and text that says '20:43 1061% ungirxd 2h translation Leó fer yfir uppbygginguna uppby sem hefur átt sér stad 1 miÅba Seltoss 4 Send Ûme message'
Mynd / skjáskot Facebook

Hér að neðan má sjá færslu Atla Þórs í heild:


Sjá nánar:

Leó sakaður um mútur

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -