1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

8
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

9
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

10
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

Til baka

Bátur festist upp á bryggju í Sandgerði: „Þetta eru bara náttúruhamfarir“

Sandgerði – Mynd: 	Eysteinn Guðni Guðnason
Sandgerði - Mynd: Eysteinn Guðni Guðnason

Bæjarstjóri Sandgerðis telur að stórefla þurfi sjóvarnir í sveitarfélaginu en um helgina varð stórtjón eftir ofsaveður.

Mikinn sjó flæddi yfir varnargarð við strandlengju bæjarins og ásamt grjóthruni og skemmdum á vegum.

„Mjög víða á henni eru hættusvæði þar sem geta komið sjóflóð svo hér vantar sjóvörn og flóðavörn sem við höfum verið að berjast fyrir að fá í gegn,“ sagði Magnús Stefánsson bæjarstjóri við RÚV um málið.

Þá var veðrið var svo slæmt að bátur kastaðist upp á bryggju og festist þar þrátt fyrir að hann hafi verið bundinn við land.

„Við höfum talað fyrir því að sjóflóð séu náttúruhamfarir, þetta eru bara náttúruhamfarir sem eru að gerast hér og það er Ofanflóðasjóður sem er til varðandi snjóflóð og aurflóð og við höfum bent á það á að í raun ætti sjóflóð að falla undir sama flokkinn. Það eru engir smá kraftar sem felast í svona sjógangi og var núna í svona sjógangi eins og var núna.“

Magnús sagði einnig að það skorti einfaldlega fjármagn til þess að bæta öryggi í bænum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

„Glúmur, you still got it.“
Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Líklegt að þinghaldið verði lokað
Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Loka auglýsingu