1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

4
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

5
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

6
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

7
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

8
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

9
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

10
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Til baka

Biskup segir Jesús ekki útiloka trans fólk frá kærleika: „Fjarri kristinni trú“

Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands.
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands.

Undanfarna mánuði hefur umræða um trans fólk aukist til muna Íslandi og upplifir það umræðuna sem mjög neikvæða og jafnvel hatursfulla í einhverjum tilfellum.

Í þættinum Segðu Mér segir Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, frá sinni upplifun en hún er móður trans barns og verður að eigin sögn fyrir miklu áreiti og aðkasti frá internettröllum þegar hún tjáir sig um málefni trans fólks.

„Umræðan um trans fólk á Íslandi er eins og umræðan um samkynhneigða var fyrir meira en 40 árum,“ sagði Guðrún. „Sumar athugasemdirnar eru svo svakalegar að það er eiginlega ekki hægt að láta bjóða sér þær. Mér þykir eiginlega verst þegar fólk ber fyrir sig kristna trú í þessum athugasemdum vegna þess að ekkert gæti verið fjarri kristinni trú en að útiloka einhverja hópa samfélagsins. Jesú sagði ekkert um hinsegin fólk og sá guð sem Jesús frá Nasaret birtir okkur er kærleiksríkur og útilokar enga manneskju frá þeim kærleika.“

Sögð barnaníðingar

Þá er greint frá því að í Þjóðarpúlsi Gallups að fleiri segjast nú en áður telja að samfélagið hafi gengið oft langt í að samþykkja þau sem eru trans.

Mannlíf greindi frá því fyrir stuttu að Samtökin 78 hafi frá árinu 2023 kært fimm einstaklinga til lögreglu fyrir ummæli sem höfð voru uppi um hinsegin fólk.

„Við erum félag hinsegin fólks á Íslandi og við látum reyna á þau lög sem eru í landinu til verndar hinsegin fólki. Þegar fólk kallar okkur eða hópa innan okkar raða ofbeldisfólk, jafnvel barnaníðinga og fullyrða að við séum að tæla börn eða beita þau ofbeldi þá tökum við það alvarlega. Það eru lygar og málflutningur sem vegur að öryggi alls hinsegin fólks og sem við sitjum ekki undir aðgerðalaus,“ sagði Kári Garðars­son í svari til Mannlífs um málið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Fjölmiðlakonan hefur þótt frábær í því hlutverki
Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Gríðarmikil svifryksmengun mælist í borginni
Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Loka auglýsingu