Fimmtudagur 25. apríl, 2024
9.8 C
Reykjavik

Bjarni Valdimar Tryggvason er látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -
Bjarni Valdimar Tryggvason geimfari er látinn, 76 ára að aldri. Rúv greindi frá því í kvöld að Chris Hadfield, kanadískur geimfari, vinur og samstarfsmaður Bjarna, hafi sagt frá þessu í dag á twitter síðu sinni.

Bjarni varð fyrsti og hingað til eini íslenski geimfarinn þegar hann varði tólf dögum í geimnum árið 1997.

Hann fæddist í Reykjavík í september árið 1945 en flutti átta ára gamall til Vancouver í Kanada með fjölskyldu sinni.  Auk geimfarastarfsins var Bjarni verkfræðingur að mennt og sinnti rannsóknum og kennslu á sviði loftaflsfræði, straumfræði, stærðfræði og hönnun kerfa fyrir geimferðir. Þá vann hann sömuleiðis við flugvélaprófanir og flugþjálfun.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -