1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

6
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

7
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

8
Innlent

Eldri borgari prettaður

9
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

10
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Til baka

Blaðamaður Moggans kýldi landsfundargest Sjálfstæðisflokksins: „Ekkert stórmál“

Rifrildi um formannsframbjóðendur endaði með kjaftshöggi.

Hermann Nökkvi Gunnarsson.
Kýldi landsfundargestHermann Nökkvi Gunnarsson. Ljósmynd: mbl.is

Blaðamaður á Morgunblaðinu kýldi landsfundargest Sjálfstæðisflokksins á Pedersen-svítunni á föstudagskvöldinu.

Vísir segir frá því að Hermann Nökkvi Gunnarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu hafi lent í rifrildum við Þorleif Hallbjörn Ingólfsson sem enduðu á því að Hermann gaf Þorleifi kjaftshögg. Handalögmálin áttu sér stað á Pedersen-svítunni á föstudagskvöldið en báðir voru þeir gestir á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var um helgina í Laugardalshöllinni. Ásamt því að vera blaðamaður Morgunblaðsins er hann einnig framkvæmdastjóri SUS.

Samkvæmt Vísi var Hermann Nökkvi stuðningsmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur, sem sigraði Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í kosningu um formannssæti flokksins að spjalla við Þorleif, sem studdi Áslaugu en hann er varaformaður Félags Ungra Sjálfstæðismanna í Ísafjarðarbæ. Voru þeir að ræða þær stöllur en Þorleifur sakaði Hermann um að vera undirróðursmann fyrir Guðrúnu. Hermann virðist ekki hafa getað fært rök fyrir hinu gagnstæða og lét því hnefana tala.

Fram kemur í frétt Vísis að Þorleifi þyki málið ekki vera fréttaefni og segir þá hafa verið félaga fyrir helgi og séu það enn. Viðurkennir hann þó að æsingur hafi verið í mönnum á þessu augnabliki. Daginn eftir sættust þeir félagar og fóru saman í Herragarðinn þar sem Hermann Nökkvi keypti nýja skyrtu á Þorleif.

„Ég vildi ekki þurfa að mæta í rúllukragapeysu á landsfundinn. Þetta er gæðavandamál hjá okkur og ekkert stórmál. Við Vestfirðingar getum nú tekið á móti einhverjum höggum. En það eru allir léttir og við fengum okkur bjór saman og skáluðum,“ sagði Þorleifur við Vísi.

 

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

Loka auglýsingu