Laugardagur 20. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Brauðostur um 60 prósent ódýrari á Spáni en á Íslandi – Kjötvörur um það bil 378 prósent ódýrari

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Gífurlegur verðmunur er á matvöru á Spáni og Íslandi. Mannlíf gerði á dögunum úttekt á verði á matvöru, lyfjum og fleiru á Alicante-svæðinu og á Íslandi. Gríðarlegur verðmunur stingur svo sannarlega í augu. Sláandi munur er á nauðsynjavörum til heimilisins til dæmis mjólkurvörum, brauði og kjöti. Hægt er að fá rúmlega fimm kíló af nautahakki á Spáni á móti einu kílói á Íslandi. Þá er hægt að fá fjögur kíló af kjúklingabringum á móti einu kílói á Íslandi.

Í hefðbundnum kjörbúðum í Alicante er venjulegur brauðostur um 60% ódýrari  en sama vara á Íslandi og kjötvörur að meðaltali 378% dýrari á Íslandi. 

 

Lesið nánar um verðkönnunina í nýjasta tímariti Mannlífs.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -