Bruninn við Stekkjarbakka: „Undarlegt að svæðið er ekki afgirt með borða lögreglu“

„Það má teljast undarlegt að svæðið er ekki afgirt með borða lögreglu, enda í alfaraleið og um opið svæði að ræða,“ sagði gangandi vegfarandi í samtali við blaðamann Mannlífs um svæðið umhverfis lóð útihúsins, sem brann í nótt. Hann bendir jafnframt á að svæðið sé vinsæll útivistarstaður og vinsæll meðal fjölskyldufólks og barna til að … Halda áfram að lesa: Bruninn við Stekkjarbakka: „Undarlegt að svæðið er ekki afgirt með borða lögreglu“