Fimmtudagur 25. maí, 2023
8.1 C
Reykjavik

Diljá ánægð með frammistöðuna: „Ég bara sef út á morgun og hef það rólegt“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

„Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ sagði Diljá Pétursdóttir, í samtali við Vísi, eftir að úrslit undankeppni Eurovision lágu fyrir í gærkvöldi. Diljá stóð sig vel á sviðinu en þrátt fyrir það komst hún ekki áfram í úrslit.

Keppnin í ár fer fram í Liverpool og aðspurð sagðist Diljá ánægð með sína frammistöðu. Hún sagðist allt sem hún hafði stjórn á hafa gegið vel og því gæti hún ekki  verið annað en ánægð. „Þannig ég bara sef út á morgun og hef það rólegt,“ sagði Diljá sem styður Sviss, Litháen, Svíþjóð og Finnland. Þá segist hún ekki hrædd við að skoða samfélagsmiðlana í kjölfar kvöldsins. „Ég er ekki búin að kveikja á símanum mínum en hef heyrt að viðbrögðin hafi verið mjög góð.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -