Laugardagur 2. nóvember, 2024
3.3 C
Reykjavik

Dómur hefur fallið – Verkfallsboðun kennara lögleg

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Verkfallsboðun kennara er lögleg, samkvæmt niðurstöðu Félagsdóms.

Kennarasamband Íslands var sýknað í morgun í Félagsdómi af kröfu Sambands íslenskra sveitarfélaga er taldi verkfallsboðun kennara ólöglega. Vísir segir frá málinu.

SÍS stefndi boðun verkfalls í fjöldi skóla vegna þess að engin kröfugerð lág fyrir í kjaradeilunni en formaður Kennarasambands Íslands, Magnús Þór Jónsson, segir stefnuna ekki hafa áhrif á boðuð verkföll sem hefjast eiga í næstu viku, ef ekki næst að semja fyrir þann tíma.

Verkföll verða í fjórum leikskólum á landinu, fjórum grunnskólum, tveimur framhaldsskólum og einum tónlistarskóla. Leikskólaverkföllin verða ótímabundin en önnur tímabundin.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -